Að byrja
Uppsetning kerfisbundins frágangs
Virkja Kerfisbundið frágangskerfi
Til að geta séð allar aðgerðir, reiti og notað virkni sem bætt er við Business Central með Kerfisbundnum frágangi þarf að virkja forritð.
Veldu táknið
, sláðu inn Uppsetning kerfisbundins frágangs og veldu síðan viðeigandi tengil.Á flýtiflipanum Almennt, virkið rofann Virkja Kerfisbundið frágangskerfi.
Skráið notandan út af Business Central og skráið hann aftur inn til að aðgerðri, reitir verði virk í viðmótinu.
Uppsetning kerfisbundins frágangs
Til að setja upp kerfisbundinn frágang með að fylgja þessum skrefum.
Veldu táknið
, sláðu inn Uppsetning kerfisbundins frágangs og veldu síðan viðeigandi tengil..Á flýtiflipanum Sjálfgefið gildi, Stilla þarf nauðsynlega reiti sem tengjast byggingu og byggingarreit.
Reitur | Lýsing |
|---|---|
Aðskilnaðartákn byggingar | Tilgreinir stafinn sem verður notaður til að aðgreina kóða byggingareiningar. Sjálfgefið gildi er (.). Kóði fyrir byggingar notar þennan aðskiljara til að greina á milli yfir- og undireiningar. Kóðinn E1.AD1 skilgreinir að einingin E1 sé yfireining fyrir eininguna AD1. |
Fyrsta raðnr. | Tilgreinir fyrsta raðnúmerið sem verður notað fyrir raðnúmeraröðina. Sjálfgefið gildi er “001”. Þetta er notað þegar kerfið býr sjálfkrafa til raðnúmer fyrir einingu eða byggingarhlut. |
Á flýtiflipanum Sjálfgefin gildi fyrir númeraraðir, fylltu reitina eftir þörfum. Haltu bendlinum yfir reit til að lesa stutta lýsingu. Númerraðirnar eru notaðar til að gefa hlutum sjálfgefið kenni við stofnum.
Reitur | Lýsing |
|---|---|
Númeraröð Rýmisgerðar | Tilgreinir númeraröð fyrir rýmisgerð. |
Númeraröð Rýmis | Tilgreinir númeraröð fyrir rými. |
Númeraröð Byggingarhlutar | Tilgreinir númeraröð fyrir byggingarhlut. |
Númeraröð notkunar byggingarhluta | Tilgreinir númeraröð fyrir notkun byggingarhlutar. |
Númeraröð Tækniskerfisgerðar | Tilgreinir númeraröð fyrir tæknikerfisgerð. |
Númeraröð Tæknikerfis | Tilgreinir númeraröð fyrir tæknikerfi. |
Númeraröð Virknikerfisgerðar | Tilgreinir númeraröð fyrir virknikerfisgerð. |
Númeraröð Virknikerfis | Tilgreinir númeraröð fyrir virknikerfi. |
Númeraröð Kerfissamþættingar | Tilgreinir númeraröð fyrir kerfissamþættingar. |
Númeraröð Beiðni um upplýsingar | Tilgreinir númeraröð fyrir beiðni um upplýsingar. |
Númeraröð Áhættugreiningar | Tilgreinir númeraröð fyrir áhættugreiningu. |
Númeraröð Hönnunarrýni | Tilgreinir númeraröð fyrir hönnunarrýni. |
Á flýtiflipanum Flokkunarkóðasíur, fylltu reitina eftir þörfum. Haltu bendlinum yfir reit til að lesa stutta lýsingu. Flokkunarkóðasíur (klasakóðasíur) eru notaðar til að sía upplýsingar úr flokkunarlistanum þegar leitað er að upplýsingum úr síðum.
Reitur | Lýsing |
|---|---|
Klasakóði Byggingar | Tilgreinir klasakóða byggingar fyrir flokkunarkerfið. |
Klasakóði Rýmis | Tilgreinir klasakóða rýmis fyrir flokkunarkerfið. |
Klasakóði Virknikerfi | Tilgreinir klasakóða virknikerfis fyrir flokkunarkerfið. |
Klasakóði Tæknikerfi | Tilgreinir klasakóða tæknikerfis fyrir flokkunarkerfið. |
Klasakóði Byggingarhluta | Tilgreinir klasakóða byggingarhluta fyrir flokkunarkerfið. |
Uppsetning Klasakóða fyrir flokkunarkerfi
Klasakóðar eru notaðir til að flokka kóða flokkunarkerfisins. Klasakóði er hópur byggingarhluta, byggingarrýma eða byggingarkerfa.
Til að skrá klasakóða sem notaðir eru af flokkunarkerfinu, gerðu eftirfarandi:
Veldu táknið
, sláðu inn Klasakóðar og veldu síðan viðeigandi tengil.Á síðunni sem kemur upp, sláðu inn kóðann og lýsinguna fyrir mismunandi flokka sem þú hefur.
Reitur | Lýsing |
|---|---|
kóði | Tilgreinir kóðann fyrir þennan hóp í flokkunarkerfinu. |
Lýsing | Tilgreinir lýsinguna fyrir þennan hóp í flokkunarkerfinu. |
Uppsetning flokkunarkerfis
Markmið flokkunarkerfisins er að veita skipulagt og staðlað flokkunarkerfi til að skipuleggja og stjórna upplýsingum í byggingar- og verkfræðiverkefnum.
Til að skrá flokkunarkerfiskóða sem notaðir eru af flokkunarkerfinu, gerðu eftirfarandi:
Veldu táknið
, sláðu inn Flokkunarkerfi og veldu síðan viðeigandi tengil.Á síðunni sem kemur upp, sláðu inn klasakóðann, stig 1 til 4 og aðra reiti eftir þörfum, fyrir mismunandi flokka sem þú hefur. Haltu bendlinum yfir reit til að lesa stutta lýsingu.
Reitur | Lýsing |
|---|---|
Klasakóði | Tilgreinir klasakóðann sem þessi klasi tilheyrir. |
1. stig | Tilgreinir stig 1 í flokknum. |
2. stig | Tilgreinir stig 1 í flokknum. |
3. stig | Tilgreinir stig 1 í flokknum. |
4. stig | Tilgreinir stig 1 í flokknum. |
Lýsing | Tilgreinir stutt heiti flokksins. Þetta er lykilheiti sem er notað til að vísa í þegar þörf er á lýsingu fyrir stutt nafn. Í sumum tilfellum sameinar þessi reitur lýsinguna og hefur lengri framsetningu. Ef langt nafn er notað er engin viðbótarskilgreining gefin. |
Skilgreining | Tilgreinir lýsinguna fyrir þennan grunnflokk. Þetta lýsir stutta nafninu á Hugtakinu á nákvæmari hátt. Stundum skilið eftir autt þegar stutt nafn notar lengri útgáfu nú þegar. |
Dæmi | Tilgreinir dæmi fyrir flokk/undirflokk. Styður reitinn Skilgreining og getur verið viðbót við skilgreininguna sem gefin er. Getur geymt dæmi um notkun. Ekki alltaf notað. |
Tög | Tilgreinir tögin sem eru notuð til að flokka og auðkenna þessa grunnflokkun. Tög auðvelda þér að finna og fletta upp grunnflokki til að nota í kerfinu. |
Uppsetning Hæða
Hægt er að skrá hæðir á byggingar, rými og kerfi.
Til að skrá hæð sem notaðir eru af kerfinu, gerðu eftirfarandi:
Veldu táknið
, sláðu inn Hæðir og veldu síðan viðeigandi tengil.Á síðunni sem kemur upp, sláðu inn kóðann og lýsinguna fyrir mismunandi hæðir sem þú hefur.
Reitur | Lýsing |
|---|---|
kóði | Tilgreinir kóðann fyrir þessa hæð. |
Lýsing | Tilgreinir lýsinguna fyrir þessa hæð. |
Uppsetning Svæða
Hægt er að skrá svæði á byggingar, rými og kerfi.
Til að skrá svæði sem notaðir eru af kerfinu, gerðu eftirfarandi:
Veldu táknið
, sláðu inn Svæði og veldu síðan viðeigandi tengil.Á síðunni sem kemur upp, sláðu inn kóðann og lýsinguna fyrir mismunandi svæði sem þú hefur.
Reitur | Lýsing |
|---|---|
kóði | Tilgreinir kóðann fyrir þetta svæði. |
Lýsing | Tilgreinir lýsinguna fyrir þetta svæði |